Leikskólinn Blásalir eru þátttakendur í Nordplusverkefni ásamt skólum í  Eistalndi Kohtla-Jarve Tammiku grunnskóli og Lithaáen Panevėžys Gintarėlis leikskóli. Verkefnið er til 2ára 2022-2024.

Markmið verekfnisins er að 

Að stuðla aukinni umhverfisvitund í daglegu lífi í barnanna. Stuðla þannig að betri færni til að takast á við umhverfismál síðar á ævinni. Skólinn ásamt foreldrum er mikilvægur í að barnið hafi möguleika á:

 að velja heilbrigðan lífsstíl

að viðhalda fallegu, hreinu og heilnæmu umhverfi

að hreyfa sig allt árið

að viðhalda góðri andlegri og líkamlegri vellíðan.




Ummæli